Uppsetning innréttinga

Fátt er mikilvægara en vönduð vinnubrögð og snyrtimennska þegar kemur að því að setja upp innréttingar.

Stór hluti verkefna okkar undanfarinna ára hefur snúið að því að vinna í kringum fólk á vinnustöðum þeirra eða inni á heimilum. Starfsmenn okkar hafa því mjög góða reynslu af slíkum verkefnum og vita hvernig vinnubrögð eru þörf við þess háttar aðstæður.