Þakviðgerðir

Þaklekar eru því miður alltof algengir í íslenskum húsum. Ástæðurnar geta verið margar en mikilvægt er að bregðast við sem fyrst svo skemmdirnar verði ekki meiri fyrir vikið.

Þá kemur einnig sá tími að endurnýja þurfi þakklæðningar og höfum við sinnt fjöldamörgum verkefnum á því sviði.