Sólpallar og skjólveggir

Það er alltaf gaman að vinna með timbur og sérstaklega þegar kemur að sólpalla- og skjólveggjagerð. Mikil reynsla er hjá starfsmönnum Fagsmíði við þess konar smíðar. Hvort sem að verkefnin eru inni í bænum eða uppi í sumarbústað þá er alltaf hægt að leita til okkar.

Vönduð vinnubrögð eru okkar einkunnarorð.