Rúðuskipti

Fagsmíði hefur sinnt fjölda verkefna sem líta að glerskiptum í skrifstofuhúsnæðum, fjölbýils- eða einbýlishúsum.

Mörg verkefni okkur hafa snúið að þessum verkþáttum. Sem dæmi sá Fagsmíði um glugga- og glerskipti á öllu húsnæði Suðurlandsbrautar 22, Hamraborg 38, Lundarbrekku 12-16, Smiðshöfða 2-4, hjúkrunarheimilinu Skjól, leikskólanum Lækjarborg, Hótel Vatnajökli og margt fleira. og margt fleira.

Þá sjáum við einnig um glerskipti fyrir tryggingafélög þegar tjón verða.

Reynslan er mikil og tækjakosturinn góður. Skæralyftur, spjótlyftur, kranabílar og vinnupallar eru allt tæki sem að við eigum og henta mjög vel í glerskipti.