Parketlagnir

Starfsmenn Fagsmíði eru mjög vanir parketlögnum. Mörg verkefni okkar hafa snúist um það að rífa tjónað parket af gólfum og leggja nýtt í staðinn fyrir tryggingafélög. Hvort sem um er að ræða fljótandi viðar- og/eða plastparket. Einnig tökum við okkur að leggja gegnheilt niðurlímt parket eins og sjá má á myndinni hér að neðan.