Nýsmíði

Undir nýsmíði flokkast meðal annars:

- Fjölbýlishús
- Einbýlishús
- Skólabyggingar
- Sumarbústaðir
- Gestahús

Á árinu 2016 byrjuðu framkvæmdir í Bæjarlind 5 í Kópavogi þar sem Fagsmíði er með 12 hæða 45 íbúða fjölbýlishús í byggingu.

Á árinu 2015 byrjuðu framkvæmdir í Löngubrekku 2 í Kópavogi þar sem Fagsmíði er með fjölbýlishús í byggingu. Áætluð afhending íbúða er í lok árs 2015.

Langabrekka 2 - Í byggingu 2015

Frekari upplýsingar um nýbyggingar sem Fagsmíði hefur staðið fyrir má sjá undir flipanum "Verkin" hér að ofan á vefsíðunni.

Fagsmíði á lénin www.sumarbustadur.is og www.gestahus.is. Þar er hægt að nálgast frekari upplýsingar um það sem lítur að byggingu sumarbústaða og gestahúsa.

Viðbygging steypt utan á eldra hús 2008/2009.