Milliveggir - Gips

Starfsmenn Fagsmíði eru mjög vanir gipsklæðningum. Sem dæmi þá gipsklæddum við Byr banka í Hamraborginni og skrifstofur Lýsingar og Vís uppi á Höfða. Þetta er þó einungis fá dæmi af þeim fjöldamörgu verkefnum sem að við höfum fengist við á þessu sviði.