Jarðvinna

Þegar kemur að jarðvinnu þá er mjög gott þegar að sá aðili sem að þjónustar þig á sín eigin tæki. Tækjaleiga getur verið mjög dýr og kemur fram í miklu hærri kostnaði þegar uppi er staðið.

Tækjakostur Fagsmíði er mjög sterkur þegar kemur að jarðvinnu og reynslan er að sjálfsögðu fyrir hendi.

Meðal þeirra tækja sem að við eigum eru:

- Hjólavél - 15 tonn
- Traktorsgrafa - 9 tonn
- Garðagrafa - 1,5 tonn

- Kranabíll með palli - stærri
- Kranabíll með palli - minni