Húsfélög

Fagsmíði hefur tekið að sér mikinn fjölda verkefna fyrir húsfélög. Við erum í góðu samstarfi múrara, málara, rafvirkja, pípara og aðra fagmenn. Við tökum yfirleitt að okkur yfirverktöku enda nauðsynlegt að hafa einhvern sem stýrir þeim verkefnum þar sem margir fagmenn koma að.