Húsaklæðningar

Þónokkur verkefni undanfarinna ára hafa snúið að klæðningu húsa. Bæði lítil og stór. Þar má taka sem dæmi nýtt og glæsilegt hús Vís uppi á Höfða. Þá einnig nýjar starfsstöðvar Lýsingar uppi á Höfða. 

Höfum einnig tekið að okkur verkefni sem líta að því að klæða eldri hús. Hvort sem er með flísum eða álklæðningu. Árið 2015 vann Fagsmíði fyrir Reykjavíkurborg við að klæða stóran hluta Árbæjarskóla með álundirkerfi og Duropal.